Algengar spurningar
Á þessum síðum má finna svör við ýmsum spurningum sem reglulegar hafa komið upp varðandi, IC8 hjólin, TrainingPeaks, Zwift og fleira. Ef svörin sem þú leitar að eru ekki hér þá er um að gera að spyrja í Facebook æfingarhópinum, þar eru margir tilbúnir að svara.