Hoppa yfir á aðal efni

Custom wattatest á IC8 hjólum

upplýsingar

Nauðsynlegt að fylgja þessum leiðbeiningum ef þú ert ekki með Garmin hjólatölvu, Garmin úr eða sambærilegt tæki tengt við hjólið.

Getur samt verið fínt að gera þetta til að vera með backup ef eitthvað klikkar við úr/tölvu.

Það þarf að hjóla í nokkrar sekúndur til að ræsa skjá á hjólunum. Þá kemur upp eftirfarandi valmynd. Veljið Power training ef hjólið er með tölvu 1 en Direct FTP Entry ef tölvan er með tölvu 2.

Aðalvalmynd

Hefja testið

Þegar byrjað er að hjóla þá ertu með skjá með fjórum upplýsingahlutum (sjá vinstri mynd hér neðan).

Þegar testið byrjar þá ýtir þú á LAP takkann sem er lengst til hægri af tökkunum og þá breytist skjárinn og sýnir 6 upplýsingasvæði þar sem lap-tími er nú kominn neðst til vinstri (sjá hægri mynd hér að neðan)

Ýta á lap

Eftir að ýtt er á lap

Ljúka testinu

Hjólið í 20 mínútur (eða þá lengd sem testið er) og ýtið svo aftur á LAP takkann.

Lap ended

Skoða niðurstöður

Til að skoða niðurstöðuna úr testinu skal hætta að hjóla þangað til að upp kemur WORKOUT PAUSED skjárinn. Notið þá örvarnar til að velja LAPS og þá kemur upp hver meðalvöttin voru sem þú hélst fyrir þann lap

Paused laps

Laps