Hoppa yfir á aðal efni

Tengjast Garmin Connect

Að tengja saman Garmin og TrainingPeaks bíður upp á að æfingar af Garmin tækjum eru færðar sjálfkrafa yfir á TrainingPeaks og á móti að planaðar æfingar á TrainingPeaks eru sjánlegar í Garmin tækjum.

  1. Skráðu þig inn í TrainingPeaks og farðu á þessa vefslóð https://www.trainingpeaks.com/account/garminconnect

  2. Ef þú ert að setja upp þessa tengingu í fyrsta skipti þá geturðu valið hvort þú viljir afrita bara þær æfingar sem koma inn eftir að tengingu er komið á eða þá að flytja yfir eldri æfingar (allt upp að 5 ára gömlum). Á þessari vefslóð er þá hægt að velja "Sync up to 5 years' worth of past workouts in addition to future data" til að afrita allar eldri æfingar.

  3. Eftir að þú smellir á "Connect" þá geturðu valið hvað þú nákvæmlega viljir flytja á milli Completed workouts - Þær æfingar sem þú klára garmin megin og eru þá fluttar yfir í TrainingPeaks Planned Structured workouts - Þær æfingar sem eru settar upp í TrainingPeaks og er hægt að keyra á Garmin tæki Body Composition Data - Annaðhvort gögn frá Garmin Index scale eða þá handslegin gildi í Garmin, það sem fer yfir er þyngd, fituprósenta, þyngd af vöðvum, prósentu af vatni og BMI.

upplýsingar

Eldri æfingar eru ekki afritaðar strax og tengingu er komið á heldur eftir að fyrsta nýja æfing er sett inn. Það getur tekið allt upp í 7 daga að afrita eldri æfingar frá Garmin og yfir í TrainingPeaks. Mjög mikilvægt er að aftengja ekki Garmin og TrainingPeaks meðan á þessu stendur því þetta er eitthvað sem þú færð bara val um að gera í eitt skipti.

Tengja TP og Garmin