Skip to main content

Gravelhópur Breiðabliks

· One min read

Guðmundur Sveinsson malarkóngur mun sjá um gravelmiðaðar morgunæfingar inni á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur ásamt löngum útiæfingum á sunnudögum

  • Lengri æfingar (Lengjast þegar líður á veturinn)
  • Endurance miðað program sem hentar vel fyrir lengri keppnir/viðburði en er í grunninn eins og aðrar æfingar og vel hægt aðblanda saman við almennar æfingar (styttri)
  • Áhersla á góðan grunn og meiri styrk.
  • Cross training
    • Meiri áhersla á aðrar æfingar í haust og byrjun vetrar
  • Gravel Goodness
    • Skipulögð æfingaferð innanlands
  • Góð stemming og samheldinn hópur
    • Góður samheldinn hópur sem æfir saman allan veturinn

Docusaurus Plushie