Skip to main content

5 docs tagged with "TrainingPeaks"

Allt sem viðkemur TrainingPeaks og notkunar á því í okkar þjálfun.

View all tags

Hvernig á að stilla training zone

Þessi kafli fjallar ekki um hvernig próf fyrir FTP eða HR zone eru framkvæmd heldur einungis um hvernig á að stilla af zone í TrainingPeaks eftir að prófin hafa verið framkvæmd.

Hvernig á að tengjast þjálfara

Til að fá æfingar frá Hjólreiðadeild Breiðabliks þarf að vera skráður sem iðkandi og vera með reikning á www.trainingpeaks.com. Það kostar ekkert að vera með basic aðgang en hægt er að kaupa áskrift til þess að fá ýmis tól sem nýtast til að fylgjast með framförum og auðvelda samskipti við þjálfara.

Lagfæra rangt paraðar æfingar

Ef fleiri en ein æfing af sömu tegund er inn á sama dag á TrainingPeaks þá getur komið upp sú staða að æfingu sem er hlaðið inn frá t.d. Garmin tæki endar á rangri æfingu. Í dæminu hér að neðan vorum við að taka æfinguna Æfing 2 en af því að Æfing 1 var ofar í TrainingPeaks þá paraðist við hana þegar við hlóðum inn æfingunni.

Tengjast Garmin Connect

Að tengja saman Garmin og TrainingPeaks bíður upp á að æfingar af Garmin tækjum eru færðar sjálfkrafa yfir á TrainingPeaks og á móti að planaðar æfingar á TrainingPeaks eru sjánlegar í Garmin tækjum.