Hoppa yfir á aðal efni

Styrktaraðilar Íslandsmótsins í criterium 2025

· 2 mínútu lestur

Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt Íslandsmeistaramótið í criterium hjólreiðum á fimmtudaginn. Til að aðstoða okkur við það fengum við stuðning frá góðum aðilum og þökkum þeim kærlega fyrir. Aðalstyrktaraðili mótsins var https://www.facebook.com/Pedalisland sem veitti öllum verðlaunasætum vegleg verðlaun frá Motul og Pedla, ásamt því að gefa nokkrum heppnum aðilum útdráttarverðlaun frá Alba Optics.

Fastus heilsa gaf heppnum hjólara nuddbyssu í útdráttarverðlaun.

LifeTrack veitti nokkrum heppnum gjafabréf í útdráttarverðlaun.

Pågen Ísland bauð öllum viðstöddum upp á Gifflar kanilsnúða.

Powerade sá til þess að keppendur væru ekki þyrstir.

Mjólkursamsalan passaði upp á endurheimt keppenda og bauð öllum upp á Hleðslu.

Hreysti gaf tvo poka af þeirra bestu vörum.

Að lokum gaf Motul hjálm.

Án þessara aðila hefði mótið ekki átt sér stað. Takk kærlega fyrir okkur! https://pedal.is/

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie

Docusaurus Plushie