Tengja Life Fitness IC8 hjól við Zwift í síma með Viiiiva púlsmæli

 16. janúar 2019   
 Jón Ingi Sveinbjörnsson   
   ic8  zwift  viiiiva  4iiii

Hægt er að tengja Life Fitness IC8 hjól (og mögulega eldri týpur) við Zwift í Android og iOS. Ein leið til að gera það er að nota Viiiiva púlsmæli sem brú frá hjóli yfir í síma. Til eru ýmis önnur tól til að brúa frá ANT+ yfir í Bluetooth og munu mögulega bætast við leiðbeiningar fyrir þau.

Hér má sjá leiðbeiningar á íslensku um hvernig hægt er að tengja Life Fitness IC7 við Zwift Apple síma með Viiiiva púlsmæli. Þetta er útfært hér um bil eins fyrir IC8 hjól og Zwift á Android